Skip to content. | Skip to navigation

Personal tools

Sections
Campaign: Vinnuvernd er allra hagur 2014-2015
Góð vinnuvernd vinnur á streitu
Velja tungumál:

Vinnuverndarstofnun Evrópu

Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað.

You are here: Home / Samstarfsaðilar í herferðinni / Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar

Fyrirtæki og félög í Evrópu geta sótt um og orðið samstarfsaðilar herferðarinnar Stjórnun streitu. Þau geta aðstoðað Evrópu við að skapa öruggari og heilbrigðari vinnustaði

Við hjálpum við að búa til örugga og heilbrigða vinnustaði í þágu allra, en við getum ekki gert þetta upp á okkar einsdæmi. Af þessari ástæðu, treystir herferðin okkar „Góð vinnuvernd vinnur á streitu“ á fjölbreytta samstarfsaðila.

Samstarfsaðilar herferðarinnar eru úr fjölbreyttum geirum í Evrópu—fyrirtæki og félög bæði í einka- og opinbera geiranum. Framlag þeirra er mikilvægt við rekstur herferðarinnar í fyrirtækjum.

Fyrir herferð okkar Vinnuvernd er allra hagur 20-12-13, „Vinnuvernd - allir vinna“ sótti stuðning og aðstoð yfir 800 samstarfsfyrirtækja. Við vonum að núverandi herferð geti byggt á þessum árangri.

 

:: Fara á lokað svæði opinberra samstarfsaðila herferðarinnar

View all partners in alphabetical order

Samstarfsaðilar (Upplýsingarnar eru aðeins á ensku)